Yfirlýsing

Við, fyrirtækin í Agile netinu, viljum styðja við umbætur í stjórnun og vöruþróun hjá íslenskum fyrirtækjum. Við trúum því að Agile og Lean aðferðir séu bestu þekktu aðferðirnar í dag og með beitingu þeirra megi ná framúrskarandi árangri og framleiðni í íslensku samfélagi.

Sjá fyrirtækin...

Fréttir

Fyrirsagnalisti

Lean Coffee/Beer

Íslenska

Eftir vinnu á þriðjudaginn 1. nóvember ætlum við að hittast og halda Lean Coffee/Beer hitting þar sem við munum ræða SAFe og með okkur verður Felix Rüssel sem hefur áralanga reynslu af SAFe og fáum gott tækifæri til að spjalla við hann og okkar á milli.Allir sem eru að vinna í Scrum og að hugsa um að skala það upp ættu að kannast við Scaled Agile Framework (SAFe) og án efa margir sem vilja vita meira um og hvernig er hægt að nýta það við utanumhald á stórum skala.
Staðsetning er ekki enn komin á hreint og fer eftir þátttöku, þannig að skráið ykkur hér fyrir neðan (eða á Facebook event-inn) og við munum láta vita hvar við verðum.>>>>> Skrá mig <<<<<<

English
After work on Tuesday November 1st were gonna meet up for Lean Coffee/Beer and discuss SAFe, we'll have Felix Rüssel with us and his years experience of SAFe is a great opportunity to met up and chat.Anyone working in Scrum on a large scale should be familiar with the Scaled Agile Framework (SAFe) and many probably interested in how it can help.Location is not confirmed yet and depends on how many will attend.  So register below or on the Facebook event) and we'll be in touch.>>>>> Sign me up <<<<<<

> Fleiri fréttir


imgban

Þetta vefsvæði byggir á Eplica