Þekkingarmiðlunarfundur 8. des
Næsti þekkingarmiðlunarfundur verður fimmtudaginn 8. des frá kl. 16:30-18:30 í Landsbankanum að Thorvaldsenstræti 4.
Við munum halda okkur við open space fyrirkomulagið, þar sem hver sem er getur stungið upp á umræðuefni. Fundarstjóri verður Steinn Arnar Jónsson.
Þekkingarmiðlunarfundir eru kjörin tækifæri fyrir meðlimi til að auka Agile þekkingu sína og fá tækifæri til að spyrja aðra Agile tengdra spurninga.
Er teymið þitt í vandræðum með eitthvað? Þá endilega heyrðu frá öðrum hvernig þau hafa tæklað svipuð vandamál.