Um Agile netið

Markmið og tilgangur

Agile netið er stofnað til þess að sameina íslensk fyrirtæki sem beita Agile og Lean aðferðum. Meðlimir Agile netsins vilja styðja við uppbyggingu á sterkum íslenskum upplýsingatækniiðnaði með útbreiðslu Agile og Lean aðferða ásamt því að styðja við grasrótarsamfélagið.

Starfsemin endurspeglar tilganginn

Agile netið er ekki rekið með gróðamarkmiði og er öll vinna unnin í sjálfboðastarfi. Hóflegt árgjald er tekið fyrir þátttöku í Agile netinu til þess að standa straum af markaðssetningu og starfsemi sem er eftirfarandi:

  • Stuðningur við Agile grasrótina: 

  • Þátttaka í alþjóðlegum Agile samtökum: Agile netið er í tengslum við alþjóðlega Agile samfélagið.
  • Upplýsingamiðlun: Agile netið rekur þennan vef, heldur úti facebook síðu og sendir póst um viðburði á póstlista Agile netsins. 

Stofnfélagar Agile netsins

    betware  calidris  ccp  hugsmidjan  islandsbanki
    Landsbankinn  siminn  sjova  Sprettur  tm_software

Stjórn Agile netsins

Fyrirtækin í Agile netinu kjósa stjórn sem er ábyrg fyrir starfsemi félagsins.

Í núverandi stjórn félagsins sitja:

        Formaður: Logi Helguson - Betware

        Gjaldkeri: Óskar Ingvarsson - Tryggingamiðstöðin

        Ritari: Rut Garðarsdóttir - Korta

        Kynningafulltrúi: Þórður Árnason - Tempo

Hafa má samband við stjórnina með því að senda póst á info@agilnetid.is eða nota hafa samband formið.

Lógó Agile netsins á ýmsum sniðum





Þetta vefsvæði byggir á Eplica