Hlutverk stjórnarmanna

Formaður

 • Skipuleggja atburði og vísindaferðir
 • Halda lista yfir dagsetningar og atburði
 • Hafa umsjón með atburðum
 • Skrá þá sem mæta á atburði
 • Skrá nýjan félagsmann
 • Halda aðalfund
 • Boða aðalfund

Ritari

 • Gera ársskýrslu
 • Viðhalda vef
 • Viðhalda samskiptasíðu (Facebook)
 • Taka myndir á atburðum

Gjaldkeri

 • Greiða kostnað við atburði félagsins
 • Innheimta félagsgjöld
 • Borga rekstur (lén og vefhýsing)
 • Gera ársreikning

Félagsmaður

 • Auglýsa atburði félagsins
 • Hvetja fyrirtæki til að taka þátt


Þetta vefsvæði byggir á Eplica